fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

banki

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Óvenjulegir grímuklæddir bankaræningjar – Verða ekki sóttir til saka

Pressan
23.10.2020

Tveir „grímuklæddir“ ræningjar brutust nýlega inn í banka í Redwood City í Kaliforníu. Aðferðir þeirra voru eins og í æsispennandi kvikmyndum, þeir skriðu eftir loftstokkum og duttu síðan niður á gólf. Um tvo þvottabirni var að ræða. Það var viðskiptavinur, sem var að taka peninga út úr hraðbanka, sem sá til dýranna á miðvikudaginn eftir því sem ABC Eyewitness News segir. Á Lesa meira

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Bankastarfsmaður fann glufu í kerfinu og stal milljónum

Pressan
12.02.2019

Starfsmaður í tölvudeild kínverska Huazia bankans uppgötvaði fyrir rúmlega tveimur árum glufu í öryggiskerfi bankans og nýtti sér hana til að verða sér úti um sem svarar til um 125 milljóna íslenskra króna. Maðurinn var yfirmaður öryggismála í tölvudeildinni og því í góðri aðstöðu til að nýta sér glufuna í kerfinu. Hann uppgötvaði að það Lesa meira

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Bíræfnir þjófar skriðu í gegnum holræsi til að komast inn í banka

Pressan
05.02.2019

Ekki er enn ljóst hvað bíræfnir þjófar sluppu með úr banka í belgísku hafnarborginni Antwerpen um helgina. Þeir skriðu í gegnum holræsakerfið til að komast inn í BNP Paribas bankann. Þeir gátu síðan athafnað sig inni í bankanum og komist á brott án þess að skilja minnstu vísbendingu eftir um hverjir þeir eru. The Guardian Lesa meira

Þýskur banki sagður ætla að hefja starfsemi hér á landi á næstu vikum

Þýskur banki sagður ætla að hefja starfsemi hér á landi á næstu vikum

Fréttir
12.11.2018

Ákveðin tímamót kunna að verða í bankaþjónustu hér á landi á næstu vikum því þýski netbankinn N26 er sagður ætla að hefja starfsemi hér á landi á næstu vikum. Bankinn á rætur að rekja til Berlínar og er ekki ýkja gamall en hann hefur sótt hratt fram á evrópska markaðnum að undanförnu og eru viðskiptavinir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af