fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Bankaupplýsingar

Sambúðarslit drógu dilk á eftir sér – Lögmenn miðluðu bankaupplýsingum í heimildarleysi

Sambúðarslit drógu dilk á eftir sér – Lögmenn miðluðu bankaupplýsingum í heimildarleysi

Fréttir
Fyrir 22 mínútum

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að lögmenn hjá lögmannsstofunni Pacta lögmenn hafi ekki farið að persónuverndarlögum þegar þeir miðluðu bankaupplýsingum tiltekins einstaklings við fyrirtöku endurupptöku kyrrsetningarmáls sem lögmennirnir ráku gegn viðkomandi fyrir hönd umbjóðanda síns. Var umfangsmeiri upplýsingum en þörf var á vegna kyrrsetningarinnar miðlað. Snerist málið um fjárskipti vegna sambúðarslita. Einstaklingurinn lagði fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af