fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

baNKASKATTUR

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Samkeppni á íslenskum bankamarkaði er mikil og fer vaxandi með tilkomu nýrra fjártæknilausna. Hreyfanleiki viðskiptavina milli banka er meiri hér en annars staðar í Evrópu. Ef við tækjum upp nýjan gjaldmiðil, sem myndi opna á samkeppni að utan, þyrfti að færa skattheimtu og eiginfjárkröfur til þess horfs sem er annars staðar en hér er mun Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

EyjanFastir pennar
20.02.2025

Bankasamruni eða meiri græðgi? Hugmyndir Arion banka um sameiningu við Íslandsbanka eru ekkert annað en tilraun til að auka hagnað bankanna á kostnað almennings. Þrátt fyrir fullyrðingar bankastjóranna um að slíkur samruni myndi skila neytendum ávinningi bendir reynslan til hins gagnstæða. Þegar bankaskatturinn var lækkaður átti sá ávinningur að skila sér í lægri vaxtamun og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af