Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir„Á meðan nágrannaþjóðir okkar búa við vexti sem gera fólki kleift að lifa með reisn, er íslenskum heimilum refsað með óhóflegum fjármagnskostnaði,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, eftir frétt RÚV í gærkvöldi um vaxtaumhverfið á Íslandi. „Í kvöld sýndi RÚV svart á hvítu hversu sjúklega ósanngjarnt ástandið er í vaxtaumhverfinu á Íslandi. Þar kom fram Lesa meira
Inga Sæland lætur allt flakka: „Stendur nákvæmlega á sama um allt nema rassgatið á sjálfum sér“
FréttirInga Sæland, þingmaður og formaður Flokks fólksins, birtir býsna athyglisverða mynd á Facebook-síðu sinni í dag þar sem sjá má hreinar vaxtatekjur bankanna fyrstu níu mánuði áranna 2021, 2022 og 2023. Samkvæmt myndinni námu hreinar vaxtatekur Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka samtals 113 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili 2022 Lesa meira
Seðlabankastjóri: Bankarnir neyða Seðlabankann til að hækka vexti – gengur bankinn óháður til sinna verka?
EyjanSú ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að láta stýrivexti bankans verða óbreytta eftir fjórtán vaxtahækkanir í röð virðist hafa komið greiningardeildum bankanna í opna skjöldu. Hagfræðingar bankanna höfðu spáð 15. vaxtahækkuninni í röð, sumir 0,25 prósenta hækkun og aðrir 0,5 prósenta hækkun. Ákvörðun peningastefnunefndarinnar þarf hins vegar ekki að koma neinum á óvart, hvorki greiningardeildum né Lesa meira
