fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Bangladess

Sautján brúðkaupsgestir létust af völdum eldingar

Sautján brúðkaupsgestir létust af völdum eldingar

Pressan
05.08.2021

Að minnsta kosti sautján létust og á annan tug slasaðist í gær þegar eldingu sló niður í bát í norðvesturhluta Bangladess. Brúðkaupsveisla stóð yfir í bátnum þegar þetta gerðist. CNN segir að eldingunni hafi slegið niður þegar báturinn var að leggja að bryggju í Shibqani þar sem gestirnir ætluðu heim til föður brúðarinnar. Fjórtán voru fluttir á sjúkrahús að Lesa meira

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Tígrisdýraskytta handsömuð eftir 20 ár á flótta

Pressan
02.06.2021

Á laugardaginn hafði lögreglan í Bangladess loks hendur í hári Habib Talukder, einnig þekktur sem Tiger Habib, eftir að henni barst ábending um dvalarstað hans. Lögreglan hafði leitað hans í 20 ár en hann er grunaður um að hafa skotið 70 Bengaltígra en þeir eru í útrýmingarhættu. Hann hefur haldið sig nærri Sundarbans, sem er á landamærum Indlands og Bangladess, síðustu árin Lesa meira

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Taka upp dauðarefsingar yfir nauðgurum

Pressan
14.10.2020

Ríkisstjórnin í Bangladess samþykkti á mánudaginn breytingar á lögum um hámark refsinga. Samkvæmt breytingunum verður nú hægt að dæma nauðgara til dauða en fram að þessu hefur ævilangt fangelsi verið þyngsta refsingin fyrir nauðgun. Ákvörðunin kemur í kjölfar margra vikna mótmæla í landinu vegna kynferðisofbeldis. CNN segir að breytingin taki gildi þegar forseti landsins, Abdul Hamid, undirritar hana Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af