fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

baldur og felix

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Baldur og Felix opna kosningaskrifstofu – „Nú er tími til að bretta upp ermar“

Fréttir
06.04.2024

Forsetaframbjóðandinn Baldur Þórhallsson og eiginmaður hans Felix Bergsson eru nú í óða önn að gera kosningaskrifstofu sína klára. Hún er að Grensásvegi 16 í Reykjavík. „Nú er tími til að bretta upp ermar, taka til hendinni og ýta baráttunni úr vör með formlegri hætti en áður,“ segir Baldur í færslu á samfélagsmiðlum. Framboðið mun hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af