Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”
EyjanAgnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira
Sex Svölu og Baggalúts: Hlustaðu á lagið – „Svitinn perlar, sjáöldrin eru glennt“
FókusJólalag Baggalúts árið 2018 er komið út. Í ár er það söngkonan Svala Björgvins sem syngur lagið, sem heitir Sex. Jólalög Baggalúts hafa slegið í gegn í gegnum tíðina, og mörg þeirra eiga sér fastan sess í jólahaldi landsmanna. Svala Björgvins er einnig landsþekkt, bæði fyrir jólalagið Ég hlakka svo til og söng á Jólatónleikum Lesa meira
Baggalútur sendir áríðandi tilkynningu – „Sorrí með mig“
Hljómsveitin Baggalútur sendi frá sér áríðandi tilkynningu í gær, en tilefnið er nýtt lag sem kemur út á föstudag. Lagið heitir Sorrí með mig og er ákaflega skemmtilegt að sögn meðlima Baggalúts. Við á DV sjáum ekki ástæðu til að draga þá staðhæfingu í efa, enda sveitin þekkt fyrir skemmtileg og grípandi lög. „Við höfum, Lesa meira