fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Bændahöllin

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Eyjan
25.08.2025

Fram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Háskóli Íslands vill kaupa Hótel Sögu

Fréttir
10.02.2021

Háskóli Íslands hefur til skoðunar að kaupa Bændahöllina þar sem Hótel Saga er til húsa. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að horft sé til þess að flytja menntasvið skólans í húsnæði Hótels Sögu. Það sé ódýrara en að byggja nýtt hús. Bændasamtökin eiga Bændahöllina. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af