Trump brjálaður yfir því að Bad Bunny skemmtir á Super Bowl – „Þetta virðist ekki vera skemmtikraftur sem sameinar fólk“
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, er allt annað en sáttur við þá ákvörðun NFL-deildarinnar að ráða tónlistarmanninn Bad Bunny til að sjá um hálfleikssýningu Super Bowl á næsta ári. Í viðtali í þættinum Greg Kelly Reports á sjónvarpsstöðinni Newsmax sagði Trump að ákvörðunin væri „algjörlega fáránleg“ og bætti við að hann hefði „aldrei heyrt“ um tónlistarmanninn. „Ég Lesa meira