Þrír látnir eftir flugslys á Austurlandi
FréttirÞrír eru látnir eftir að flugvél brotlenti á Austurlandi fyrr í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Neyðarboð frá flugvélinni, sem var af gerðinni Cessna 172, barst viðbragðsaðilum um kl.17.01 og voru nær allar björgunarsveitir á Austurlandi kallaðar út í kjölfarið. Það voru síðan aðilar um borð í flugvél Icelandair á Lesa meira
Klám tekið upp í Neskaupstað: „Margir hér í bænum horfðu á það“
FréttirHótelstjóri í Neskaupstað réð ungt erlent par sem umsjónarfólk á Cliff hótel í bænum í vor. Í maí tók parið sig til og birti kynlífsmyndband af sér á einni stærstu klámsíðu heims, Pornhub, og fór ekki á milli mála að myndbandið var tekið inni á hótelinu. Hótelið var áður Eddu hótel, en heitir í dag Lesa meira
Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
FókusNýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Austurland var frumsýnt á ferðasýningunni Mannamótum í síðustu viku, en myndbandið markar upphaf nýrrar auglýsingaherferðar. Verkefnastjóri segir fyrstu viðbrögð við myndbandinu jákvæð. „Það hefur aldrei áður verið gert heildstætt myndband um allt svæðið. Það er ekki lögð áhersla á 1-2 fyrirtæki eða staði og það er ekkert víst að fólk kveiki Lesa meira
