Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
Fókus21.01.2019
Nýtt kynningarmyndband fyrir áfangastaðinn Austurland var frumsýnt á ferðasýningunni Mannamótum í síðustu viku, en myndbandið markar upphaf nýrrar auglýsingaherferðar. Verkefnastjóri segir fyrstu viðbrögð við myndbandinu jákvæð. „Það hefur aldrei áður verið gert heildstætt myndband um allt svæðið. Það er ekki lögð áhersla á 1-2 fyrirtæki eða staði og það er ekkert víst að fólk kveiki Lesa meira