Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að svipta ónefndan bónda starfsleyfi til framleiðslu á hrámjólk. Hafði óþrifnaðurinn á bæ bóndans verið svo mikill að Matvælastofnun taldi smithættu stafa af því og sagði mælanleg gæði mjólkurinnar á búinu svo slæm að hún uppfyllti ekki kröfur um matvælaöryggi. Mun stofnunin hafa haft aðstæður á bænum til sérstaks Lesa meira