fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Atvinnuvegaráðuneytið

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Fréttir
24.11.2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að leggja stjórnvaldssekt á ónefndan bónda fyrir brot á lögum um velferð dýra og reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár. Snerist umrætt brot um velferð einnar tiltekinnar kindar en lagt var fyrir bóndann að kalla til dýralækni eða aflífa kindina. Fullyrti bóndinn í kjölfarið að hann hefði aflífað Lesa meira

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Hafnarstjórar landsins segja mikla óvissu framundan

Fréttir
12.11.2025

Í samantekt frá atvinnuvegaráðuneytinu sem lögð hefur verið fram til fjárlaganefndar Alþingis er farið yfir fyrirséðan samdrátt í komu skemmtiferðaskipa til landsins. Fram kemur að hafnarstjórar landsins hafi áætlað töluverðan samdrátt í tekjum af skipunum og að almennt líti þeir svo á að mikil óvissa sé framundan í rekstri hafnanna. Áður hefur verið fjallað um Lesa meira

Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á

Ekki stóð steinn yfir steini hjá bónda árum saman – Óþrifnaður, smithætta og léleg mjólkurgæði – Tók sig loks á

Fréttir
24.09.2025

Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að svipta ónefndan bónda starfsleyfi til framleiðslu á hrámjólk. Hafði óþrifnaðurinn á bæ bóndans verið svo mikill að Matvælastofnun taldi smithættu stafa af því og sagði mælanleg gæði mjólkurinnar á búinu svo slæm að hún uppfyllti ekki kröfur um matvælaöryggi. Mun stofnunin hafa haft aðstæður á bænum til sérstaks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af