Slakað verði á reglum um innflutning hunda og katta
FréttirFyrir 6 klukkutímum
Kynnt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta til landsins. Meðal helstu breytinga er að heimilt verður að flytja dýrin til landsins í farþegarými flugvéla en það var áður óheimilt og erfitt hefur reynst fyrir eigendur að koma hundum sínum og köttum til landsins þar sem ekki Lesa meira
