fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

átröskun

Halla Björg opnar sig um átröskun: „Ég mun þurfa að gefast upp fyrir átröskuninni þar til minn síðasti dagur rennur upp“

Halla Björg opnar sig um átröskun: „Ég mun þurfa að gefast upp fyrir átröskuninni þar til minn síðasti dagur rennur upp“

21.04.2018

Halla Björg er 27 ára, einstæð móðir fjögurra barna. Frá barnsaldri hefur hún glímt við álit annarra og útlit sitt. Svo mikið að hún var farin að stríða við anorexíu 13 ára gömul. Sjúkdóm sem heltók líf hennar fyrir fjórum árum og meðan hún gekk með tvíbura og missti barnsföður sinn. Í dag hefur Halla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af