Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanVextir eru einn stærsti kostnaðarliður hvers heimilis og þeirra fyrirtækja sem skulda. Stór hluti fyrirtækja á Íslandi, þar með talin flest stærstu fyrirtækin, m.a. öll stærri útgerðarfyrirtæki, hafa yfirgefið krónuhagkerfið og nota nú ýmist evru eða Bandaríkjadal. Það þýðir að þau fyrirtæki fjármagna sig í hinum erlendu myntum en ekki í íslenskum krónum. Þetta skiptir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur verið hugsi síðan hann las grein í Viðskiptamogganum í síðustu viku eftir fyrrverandi háskólakennara í hagfræði, sem fyrir alllöngu er hættur störfum sökum aldurs. Í greininni fjallar öldungurinn um peningastefnu Seðlabankans, orsakir hennar og afleiðingar og helst er á honum að skilja að við Íslendingar séum pikkfastir í hringavitleysu, eða öllu heldur vítahring. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Skrítin skilaboð frá seðlabankastjóra á óvissutímum
EyjanFastir pennarSvarthöfði hnaut um það í vikunni að Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, sagði í viðtali við RÚV um horfur í efnahagsmálum að erfitt yrði að ná niður verðbólgunni mikið niður fyrir fjögur prósent. Fyrir þessari skoðun sinni færði seðlabankastjórinn þau rök m.a. að verðbólgan væri einfaldlega orðin svo föst inni kerfinu að laun hækkuðu of mikið og Lesa meira
Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanÍ ársskýrslu Seðlabankans, sem kynnt var á ársfundi bankans í gær, kemur fram að Ásgeir Jónsson fékk launahækkun upp á tæplega 1,1 milljón á mánuði í fyrra. Árslaun hans hækkuðu um tæpar 13 milljónir, fóru úr 30 milljónum árið 2023 í 43 milljónir 2024. Hækkunin stafar m.a. af launaleiðréttingu og uppgjöri orlofs. Þetta er hækkun Lesa meira
Stýrivextir lækka um 0,5 prósentur
EyjanPeningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 8,0%. Allir nefndarmenn studdu þessa ákvörðun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. Í henni er bent á að verðbólga hafi haldið áfram að hjaðna og var 4,6% í janúar. Undirliggjandi verðbólga hafi Lesa meira
Alvarleg vanskil aukist verulega – Vekur athygli í ljósi þess sem Ásgeir sagði
FréttirBrynja Baldursdóttir, forstjóri Motus, félags sem annast innheimtu á ýmsum tegundum krafna, segir að alvarleg vanskil einstaklinga og fyrirtækja á öðrum kröfum en fasteignalánum hafi aukist verulega það sem af er ári. Morgunblaðið fjallar um þetta í dag og vísar í gögn frá Motus þar sem fram kemur að alvarleg vanskil hafi aukist um 20,1% hjá einstaklingum það Lesa meira
Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!
EyjanÉg hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?
EyjanNýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórisannleikur Ásgeirs Jónssonar
EyjanBandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz er einn fremsti og virtasti hagfræðingur nútímans. Hann hefur gegnt mörgum helztu embættum heims á sviði hagfræði og efnahagsmála. Hann var t.a.m. yfirhagfræðingur Alþjóðabankans, yfirmaður efnahagsráðs bandarískra forseta (Clinton, Obama), formaður nefndar, sem SÞ skipuðu til að endurskoða hin alþjóðlegu peninga- og fjármálakerfi, auk þess að vera yfirmaður hagfræðideildar Columbia-háskóla. Hann Lesa meira
Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga
EyjanSigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, lofsyngur íslensku krónuna í áramótahugvekju sinni í Viðskipta-Mogganum þannig að Þorsteinn Pálsson getur ekki orða bundist og svarar henni af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann hrekur málflutning hennar lið fyrir lið. Hann birtir beina tilvitnun í hugvekjuna: „Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað Lesa meira