Una Margrét slegin óhug vegna greinar blaðamanns Morgunblaðsins – „Hann er, sem sagt, að vara við lýðræðinu“
FréttirFyrir 16 klukkutímum
Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarkona á Rás 1 gerir fasisma að umtalsefni í nýjum pistli á Facebook. Hún segir ljóst að fasismi sé á uppleið í heiminum ekki síst í Bandaríkjunum og rekur ýmsar aðgerðir Donald Trump forseta landsins þeim orðum sínum til stuðnings. Una Margrét segist slegin óhug yfir þessari þróun en þó sérstaklega yfir Lesa meira