Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
FréttirRétt í þessu
Enn er notast við gamlar asbestlagnir í veitukerfum hér á landi og er unnið að því að skipta þeim út. Þó er viðbúið að nokkur ár geti þar til sú vinna klárast. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Í fréttinni er sagt frá því að af rúmlega 1.611 kílómetrum af kaldavatnslögum sem Veitur Lesa meira
