fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Ása Guðbjörg Ellerup

Hinn óhugnanlegi „Gilgo-Beach-raðmorðingi“ ákærður í Bandaríkjunum- Er giftur íslenskri konu sem um tíma var grunuð í málinu

Hinn óhugnanlegi „Gilgo-Beach-raðmorðingi“ ákærður í Bandaríkjunum- Er giftur íslenskri konu sem um tíma var grunuð í málinu

Fréttir
15.07.2023

Maðurinn, sem handtekinn var í gær í New York vegna gruns um að vera „Gilgo Beach“-raðmorðinginn sem hélt New York-fylki í heljargreipum árið 2010, er giftur íslenskri konu. DNA-sýni á vettvangi morðanna tengdu hann við morðin en segja má að það hafi verið pizzapöntun sem varð honum loks að falli. Hefur hann verið ákærður fyrir Lesa meira

Þetta tákn er mikilvæg vísbending í leitinni að óþekktum raðmorðingja

Þetta tákn er mikilvæg vísbending í leitinni að óþekktum raðmorðingja

Pressan
24.01.2020

Lögreglan vonast nú til að svör fáist við hver og/eða hverjir myrtu 11 manns árin 2010 og 2011. Þá fundust líkamsleifar níu kvenna, eins manns og einnar stúlku í vegkanti við vinsæla baðströnd á Long Island. Ekki hefur enn tekist að bera kennsl á öll fórnarlömbin og lögreglan sagði á sínum tíma frá því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af