Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
FréttirFyrir 8 klukkutímum
Árni Árnason hefur slegið í gegn með myndböndum á Facebook og TikTok. Í myndböndunum tekur Árni aulahúmorinn á ýmis þjóðfélagsmál og bendir á vankantana sem eru víða í vinnubrögðum borgarstjórnar og Alþingis. DV fjallaði um Árna og hliðarsjálf hans Uglu Tré í febrúar. Óhætt er að segja að athyglin hafi margfaldast, Árni náði 5 þúsund Lesa meira