fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026

Áramótaskaupið

Segir óásættanlega fordóma hafa verið í Áramótaskaupinu – „Ósmekklegt, óviðeigandi og beinlínis ljótt“

Segir óásættanlega fordóma hafa verið í Áramótaskaupinu – „Ósmekklegt, óviðeigandi og beinlínis ljótt“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Eins og DV greindi frá fyrr í morgun virðast landsmenn heilt yfir hafa verið ánægðir með Áramótaskaup RÚV fyrir árið 2025. Sú ánægja er þó ekki algild og eitthvað hefur verið um óánægju með upphafsatriðið þar sem gert var grín að málfari Guðmundar Inga Kristinssonar, sem er í veikindaleyfi frá embætti mennta- og barnamálaráðherra. Eiríkur Lesa meira

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Þjóðin virðist almennt ánægð með Skaupið – „Hvað þær ná okkur skemmtilega“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Í dag er nýársdagur og óhjákvæmilegur fylgifiskur hans hjá Íslendingum er að ræða um Áramótaskaup RÚV sem sýnt var á sínum hefðbundna tíma á gamlárskvöld. Miðað við umræðuna á samfélagsmiðlum virðist almenn ánægja hafa verið með Skaupið í þetta sinn þótt það beri vissulega eitthvað á óánægjuröddum. Sumir þeirra einstaklinga sem gert var grín að Lesa meira

Þetta fannst lesendum DV um Skaupið

Þetta fannst lesendum DV um Skaupið

Fókus
02.01.2025

Eitt af því sem er nánast öruggt í íslensku samfélagi er að árið byrjar á því að Íslendingar ræða um hvað þeim fannst um Áramótaskaup RÚV. Miðað við ummæli á samfélagsmiðlum voru skoðanir skiptar. Sum voru afar hrifin en öðrum fannst ekki mikið til Skaupsins koma. DV gerði skoðanakönnun meðal lesenda og niðurstöður hennar staðfesta Lesa meira

Skiptar skoðanir á Skaupinu – „Ég var ekki alveg sátt“ – „Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið“

Skiptar skoðanir á Skaupinu – „Ég var ekki alveg sátt“ – „Man ekki eftir að hafa hlegið jafn mikið“

Fókus
01.01.2025

Af ummælum á samfélagsmiðlum að dæma eru skiptar skoðanir meðal þjóðarinnar á Áramótaskaupinu 2024. Sum voru ánægð, önnur misánægð og enn önnur ekkert sérstaklega ánægð. Ummælin skipta mörg hundruðum ef ekki þúsundum og því er hér aðeins rými fyrir nokkur dæmi. Anna Kristjánsdóttir fyrrum vélstýra hefur búið á Tenerife undanfarin ár og verið dugleg við Lesa meira

Birna segir baktal of mikið á Íslandi og að Skaupið hefði ekkert þurft að vera beittara

Birna segir baktal of mikið á Íslandi og að Skaupið hefði ekkert þurft að vera beittara

Fókus
05.01.2024

Birna Guðný Björnsdóttir leikskólakennari og endurskoðandi ritar í dag aðsenda grein á Vísi. Hún fjallar þar mest megnis um baktal í íslensku samfélagi sem hún segir of mikið og segist, í því samhengi, ósammála þeirri gagnrýni sumra að síðasta Áramótaskaup RÚV hefði þurft að vera beittara í garð þjóðþekktra einstaklinga. Sjá einnig: Flosi hringdi í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af