Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
FréttirFyrir 1 klukkutíma
Atvinnuvegaráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að leggja dagsektir á bónda fyrir ýmis brot á lögum um matvæli og dýravelferð. Meðal annars sagði stofnunin bóndann ekki hafa sinnt slösuðum og sjúkum dýrum og nokkuð væri um að umhirðu dýranna á bænum væri ábótavant. Bóndinn mótmælti því harðlega og sakaði starfsmenn stofnunarinnar um lygar og Lesa meira
