Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
EyjanÍ gær
Stefán Pálsson sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi Vinstri grænna rifjar upp á Facebook-síðu sinni tíma sinn í Alþýðubandalaginu sáluga. Hann segir að þótt flokkurinn hafi einkennst af átökum og eitraðri menningu hafi samt verið gaman að starfa í honum. Alþýðubandalagið rann inn í Samfylkinguna árið 1999. Stefán segist hafa starfað í flokknum í átta ár frá aldrinum Lesa meira