Poppgoðið segir að svona geti Trump orðið einn besti forseti allra tíma
FókusFyrir 2 vikum
Tónlistargoðsögnin Elton John segir að ein leið fyrir Donald Trump forseta Bandaríkjanna til að verða einn af bestu forsetum allra tíma sé að útrýma sjúkdómnum alnæmi (e. AIDS). Poppgoðið lét þessa orð falla í viðtali við tímarítið Variety sem birt var í síðustu viku. Elton John heldur úti góðgerðarstofnun sem berst gegn alnæmi. Hann hvatti Lesa meira
