fbpx
Laugardagur 27.september 2025

afgangur

Daði Már Kristófersson: Ríkissjóð þarf að reka með afgangi – áföll munu ríða yfir

Daði Már Kristófersson: Ríkissjóð þarf að reka með afgangi – áföll munu ríða yfir

Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

Ef við ætlum að hafa svigrúm til þess að ríkissjóður stígi inn og deyfi áföll eins og í kjölfar bankahrunsins, í kjölfar Covid og í kjölfar eldanna á Reykjanesi verðum við að reka ríkissjóð með afgangi inn á milli. Áföll eiga eftir að ríða aftur yfir, við vitum bara ekki hver þau verða eða hvenær. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af