fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Af frelsisslóðum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Traust er undirstaða réttláts samfélags

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Traust er undirstaða réttláts samfélags

EyjanFastir pennar
07.05.2025

Við búum í samfélagi þar sem við höfum sameinast um að hjálpast að. Tryggja grunnþjónustu, innviði, byggðir, búsetuskilyrði – öryggi og velferð fyrir okkur öll. Í því skyni greiðum við skatta og gjöld og treystum stjórnvöldum til að ráðstafa þeim fjármunum af ábyrgð. Það er ekki sjálfgefið að svona samfélagsgerð gangi upp. Til þess þarf Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

EyjanFastir pennar
26.03.2025

Ég hef orðið vör við að ýmsir sem aðhyllast íhaldssöm- eða þjóðernisleg sjónarmið hafa áhyggjur af tjáningar- og skoðanafrelsi sínu. Kjarni málflutningsins er yfirleitt sá að samfélagslegur þrýstingur tiltekinnar „hreintrúar“ í mannréttindamálum hafi leitt til þess að „ekkert megi segja lengur“, enda vofi fordæming samfélagsins yfir og refsivöndur þess. Hér gætir ákveðins misskilnings varðandi málfrelsisákvæði Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Frelsið mitt og frelsið þitt?

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Jón gengur inn á klúbb með vinum sínum. Fer beint á barinn og nær sér í drykk. Hann fer á dansgólfið og skemmtir sér konunglega. Á dansgólfinu eru sætar stelpur, strákarnir í stuði. Hvað getur klikkað? Eftir að ljósin kvikna röltir hann á Hlölla hlæjandi með vinum sínum og gengur síðan einn síns liðs heim Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Rofið traust

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Rofið traust

EyjanFastir pennar
27.02.2025

Ég er stödd í miðri kjördæmaviku á dásamlegu hótelherbergi í Stykkishólmi þegar ég skrifa þennan pistil. Klukkan á veggnum er að nálgast miðnætti og kennarar voru rétt í þessu að skrifa undir nýjan kjarasamning. Ég finn vöfflulyktina í gegnum tölvuskjáinn á meðan ég fylgist með beinni útsendingu úr Karphúsinu og fagna með kennurum sem hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af