Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennarFyrir 8 klukkutímum
Það fer stundum vel á því að tala skýrt. Breytingar eru nauðsynlegar. Stöðnun er hættuleg. Það fer betur á því að sækja fram en að festa sig í fornum skrefum – og skelfast framfarir. En allt snýst þetta um frelsi og trúfestu þeirrar gerðar að einstaklingurinn fái notið sín eins og honum hentar hverju sinni. Lesa meira