fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

aðfangakeðjur

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Tollastefna Bandaríkjaforseta er afleit en hefur enn sem komið er haft takmörkuð áhrif og heimshagkerfið virðist hafa fundið leiðir til að lifa með þessu. Engin veruleg áhrif eru merkjanleg hér á landi og þó ber íslenskur fiskur nú tolla vestra, enda er íslenskur útflutningur til Bandaríkjanna að mestu ferðaþjónusta sem ekki ber tolla. Tollar rugla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af