Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFyrir 15 klukkutímum
Ríkislögreglustjóri hefur ekki sinnt því að laga stærð embættisins og starfsmannafjölda að þeim verkefnum sem fyrir liggja hverju sinni. Svo virðist sem mannahald embættisins sé enn miðað við stór einskiptis verkefni sem er lokið. Á árunum 2020-2024 fjölgaði um 79 prósent í yfirstjórn stofnunarinnar. Hallarekstur hefur aukist hratt síðustu tvö ár. Ríkislögreglustjóri þarf að laga Lesa meira
