fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025

71. greinin

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarandstaðan er ekki að græða á því að beita málþófsvopninu og það er ósköp eðlilegt að stöðva það með 71. gr. þingskapalaga. Sú grein er jafn virk og málskotsréttur forseta Íslands í stjórnarskránni. Það er alger misskilningur hjá stjórnarandstöðunni að gera þurfi málamiðlanir um efni stjórnarfrumvarpa þannig að stjórnarandstaðan sé ánægð með innihald þeirra. Sigmar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af