María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
EyjanFastir pennar16.07.2025
Ég er komin heim á Flateyri. Ég sit í stofunni hennar ömmu. Með rjúkandi heitan tebolla – og ró í hjarta. Á leiðinni heim fór hugurinn að reika. Samhengi hlutanna er einhvern veginn að púslast saman í kollinum eftir vægast sagt viðburðaríkar og lærdómsríkar vikur og mánuði á Alþingi Íslendinga. Við hófum leika þann 4. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
EyjanFastir pennar11.07.2025
Líkt og þorri þjóðarinnar andaði Svarthöfði léttar er skörulegur forseti Alþingis virkjaði í dag 71. grein þingskapalaga og batt enda á málþóf stjórnarandstöðunnar í veiðigjaldamálinu. Ekki er laust við að um gustukaverk hafi verið að ræða af hálfu forseta í þágu stjórnarandstöðunnar sem var komin í fullkomnar ógöngur og sjálfheldu, nær búin að tala sig Lesa meira