Skúli Jón: Hefur spilast eins og ég vildi sjá þetta spilast
433,,Þetta var ekki erfið ákvörðun,“ sagði Skúli Jón Friðgeirsson sem skrifaði í dag undir nýjan samning við KR. Samningur Skúla við KR var að renna út en sem uppaldur KR-ingur ákvað hann að skrifa undir nýjan samning. ,,Ég er mjög ánægður með hvaða leið félagið hefur farið eftir að ljóst var að Willum yrði ekki Lesa meira
Rúnar: Gott fyrir Kristinn að fara úr þægindarammanum
433,,Mér fannst við þurfa sókndjarfan vinstri bakvörð,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir að hafa krækt í Kristinn Jónsson frá Breiðabliki í dag. Kristinn skrifaði undir hjá KR í dag ásamt Björgvini Stefánssyni sem kom frá Haukum. ,,Kristinn skapar mikla hættu með sínum hraða, hann er leikinn með bolta og góður sendingarmaður. Mér fannst mikilvægt Lesa meira
Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar
433,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR. Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar. Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk Lesa meira
Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun
433,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag. EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda. ,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar Lesa meira
Ívar Örn: Orri hefur verið að pota í mig
433,,Það var auðveld ákvörðun að koma í Val en erfitt að skilja við Víking ,“ sagði Ívar Örn Jónsson eftir að hafa skrifað undir samning hjá Val í dag. Þessi öflugi vinstri bakvörður gerði þriggja ára samning við Val og mun berjast við Bjarna Ólaf Eiríksson um stöðu vinstri bakvarðar. Samningur Ívars var á enda Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/vidtalid-vid-heimi-hallgrimsson-i-heild-mikilvaegt-ad-eiga-fjolskyldu-sem-skilur-starfid/
Ólafur Karl: Óli Jó sagði að ég væri góður í fótbolta og snar klikkaður
433„Þeir sýndu mér mikinn áhuga og Óli Jó hringdi í mig í morgun og seldi mér í raun þetta bara strax,“ sagði Ólafur Karl Finsen, nýjasti leikmaður Vals eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við félagið núna rétt í þessu. Ólafur kemur til liðsins frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið allan sinn Lesa meira
Helgi Kolviðsson: Vitum hvernig Lippi vill spila
433Stundum breytist lífið með ógnarhraða og stundum hægt. Breytingarnar geta verið kærkomnar og stundum þolum við þær ekki. Verst þykir mér þegar hefðirnar henta ekki raunveruleikanum lengur og hlutirnir eru gerðir með einhverjum óheppilegum hætti „… af því svona hefur þetta alltaf verið.“ Þetta er samt önnur pæling sem ég ætla að fara betur í Lesa meira
Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína
433Á íslenska karlalandsliðið í fótbolta að fá fálkaorðuna? Hulda Maggý Kristófersdóttir „Heldur betur! Það er engin smávinna á bak við árangur þeirra.“ Erik Pálsson „Ég get sagt já við því. Mér finnst margir sem fá fálkaorðuna ekki hafa unnið fyrir henni en það hafa þeir gert.“ Júlíus Kolbeins „Það líst mér ágætlega á en það Lesa meira
Jón Rúnar: Það verður að taka erfiðar ákvarðanir
433,,Það eru orðin mörg ár síðan,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH þegar hann réð nýjan þjálfara í meistaraflokk karla í dag. Ólafur Kristjánsson gerði þriggja ára samning við FH í dag en hann hætti með Randers í Danmörku í síðustu viku. ,,Eins og allir vita þá atvikaðist þetta svona, við sjáum reynslu og Lesa meira
