„Það skiptir ekki máli hvaðan gott kemur, bara finndu það sem hjálpar þér”
FókusFyrir 4 klukkutímum
Hlaðvarpið 4. vaktin fjallar um málefni langveikra og fatlaðra barna og fjölskyldna þeirra. Þættirnir eru með ýmsu tagi en 4. vaktin er með fræðsluþætti um heilkenni og sjúkdóma. Þáttastjórnendur eru Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir sem eru báðar mæður fatlaðra barna. Þær fá foreldra langveikra og fatlaðra barna í spjall til sín ásamt því Lesa meira