fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk er frábær varnarmaður en einnig ógn fram á við, eins og hann sýndi með því að skora dramatískt sigurmark Liverpool gegn Atletico Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í gær.

Þetta var 25. skallamark miðvarðarins fyrir Liverpool og hefur enginn í fimm stóru deildum Evrópu skorað fleiri mörk með hausnum frá því hann gekk í raðir enska stórliðsins snemma árs 2018. Er hann sex mörkum á undan næsta manni.

Liverpool vann leikinn í gær 3-2. Hin mörk liðsins skoruðu Andy Robertson og Mohamed Salah snemma leiks. Enn og aftur kom sigurmarkið í blálokin, sem hefur verið þekkt stef hjá Englandsmeisturunum í upphafi leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann