fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
433Sport

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

433
Föstudaginn 18. júlí 2025 08:13

Mynd: Halmstad

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birnir Snær Ingason er á leið til KA í Bestu deild karla, hann kemur til félagsins frá Halmstad í Svíþjóð.

Það var Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Þungavigtarinnar sem sagði fyrstur allra frá.

Samkvæmt heimildum 433.is kemur Birnir á láni til KA út þessa leiktíð. Félagaskipti hans til KA koma mörgum á óvart.

Birnir hafði verið orðaður við sitt gamla félag Víking en hann yfirgaf félagið fyrir um 18 mánuðum síðan.

Kantmaðurinn knái er hins vegar að semja við KA sem er í fallbaráttu í Bestu deildinni og ætti það að lyfta félaginu mikið að fá Birni í sínar raðir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu

Vill komast burt frá Manchester eftir nokkra mánuði hjá félaginu
433Sport
Í gær

Isak forðast Newcastle

Isak forðast Newcastle