fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Margir í sjokki yfir þessu myndbandi af Vilhjálmi Bretaprins sem er í dreifingu

433
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Vilhjálmur Bretaprins hafi vakið mikla lukku í sjónvarpi fyrir leik PSG og Aston Villa í gær.

Liðin mættust í fyrri leiki sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, en Vilhjálmur hefur stutt Villa alla tíð. Þetta var því stórt kvöld fyrir hann og félagið sem hefur gert ansi vel í að vera komið á þennan stað.

Villa komst yfir í leiknum í gær en PSG vann að lokum 3-1 og ansi mikið verk að vinna fyrir enska liðið fyrir seinni leikinn í Birmingham á þriðjudag.

Sem fyrr segir var Vilhjálmur í sjónvarpi fyrir leik, en hann var til viðtals í upphitun bresku sjónvarpsstöðvarinnar TNT Sports.

Þar sýndi hann fram á mikla þekkingu á leiknum og að hann fylgist greinilega ansi vel með. Hann vakti einnig athygli fyrir hversu mikið hann vissi og gat rætt um lið andstæðingsins.

Óhætt er að segja að þetta hafi vakið mikla athygli og umtal og margir kalla eftir því að fá Vilhjálm oftar á skjáinn í tengslum við fótboltaleiki.

Rio Ferdinand, Manchester United goðsögn, var með honum á skjánum og bað hann um að reyna ekki fyrir sér í þessu, þá myndi hann missa vinnuna.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“

Baunar á fjölmiðla og framkomu þeirra í garð tánings: Gerði allt vitlaust á 18 ára afmælinu – ,,Sorglegt að lesa þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“
433Sport
Í gær

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United

Hafa miklar áhyggjur af Manchester United