fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 09:30

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Tottenham, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir 4–1 tap gegn erkifjendum Arsenal í norður-Lundúnaslagnum.

„Þetta er mjög sársaukafullt. Frammistan var slæm og algjörlega í andstöðu við það sem við ætluðum að gera. Við getum aðeins beðið stuðningsmenn okkar afsökunar,“ sagði Frank.

Markvörðurinn Guglielmo Vicario tók undir orð Frank.

„Mjög slæmt kvöld. Við verðum fyrst og fremst að biðjast afsökunar. Stuðningsmenn okkar áttu skilið að sjá lið sem berst og við gerðum það ekki. Það er ófyrirgefanlegt á þessu stigi.“

Eberechi Eze skoraði þrennu fyrir Arsenal í leiknum og er liðið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Tottenham er í níunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“