fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Sport

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 27. júlí 2025 00:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sló í kvöld heimsmetið í réttstöðulyftu þegar hann lyfti 505 kílóum á Eisenhart Black kraftlyftingamótinu í Þýskalandi.

Hafþór átti sjálfur fyrra metið, 501 kíló, sem hann lyfti árið 2020, og bætti met Eddie Hall um 1 kílógramm. Það met var hins vegar talsvert umdeilt í kraftlyftingaheiminum enda var það ekki sett í formlegu móti heldur í kraftlyftingastöð Hafþórs í Kópavogi á meðan Covid-faraldurinn reið yfir og viðurkenndir vottunaraðilar höfðu ekki vigtað lóð kappans.

Lyftan í kvöld hefur því endanlega kæft allar gagnrýnisraddir og hefur Hafþór ýjað að því að hann muni á næstunni freista þess að bæta metið enn frekar.

Eins og sjá má hér fyrir neðan fór Hafþór furðulétt með þessa ómannlegu þyngd og virðist eiga nóg inni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis