fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
Sport

Valur Íslandsmeistari í körfubolta eftir dramatískan sigur á Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 21:16

Mynd/Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er Íslandsmeistari í körfubolta eftir mjög dramatískan sigur á liði Grindavíkur í oddaleiknum sem fram fór í N1-höllinni í kvöld.

Lið Vals varð fyrir miklu áfalli í upphafi leiks þegar Kristófer Acox meiddist og var borinn af velli, hann kom ekki meira við sögu í leiknum. Meiðslin virtust hafa þjappað sterku liði Vals enn meira saman.

Valur leiddi nánast allan leikinn en liðinu tókst að svara öllum áhlaupum Grindavíkur og vann liðið að lokum góðan sigur, 80-73.

Taiwo Badmus var besti maður vallarins hjá Val og skoraði mörg mikilvæg stig í leiknum.

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals skrifar sig í söguna en þetta er annar Íslandsmeistaratitil hans með Val en áður raðaði hann inn titlum sem þjálfari KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea

Duran ræðir við Chelsea en Villa reynir að kaupa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétars: „Ekki vera lítill, vertu stór“

Arnar Grétars: „Ekki vera lítill, vertu stór“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði

Bæði KA og Viðar geta rift samningi í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield
433Sport
Í gær

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt

Sambandið milli Ten Hag og Rashford sagt slæmt