fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Greindist með krabbamein en átti ótrúlega endurkomu – Varð þjóðhetja í gær

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Haller lét svo sannarlega til sín taka í Afríkukeppninni sem lauk í gær en hans landslið, Fílabeinsströndin, fagnaði sigri í mótinu.

Keppnin fór einmitt fram í Fílabeinsströndinni en liðið vann Nígeríu í úrslitaleiknum með tveimur mörkum gegn einu.

Fílabeinsströndin var að vinna í þriðja sinn í sögunbni en Haller skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik.

Saga Haller er merkileg en fyrir tæplega tveimur árum síðan greindist hann með eistnakrabbamein og gat ekki spilað fótbolta í dágóðan tíma.

Endurkoman hefur svo sannarlega verið stórkostleg en Haller er í dag leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Haller sigraðist á krabbameininu og varð þjóðhetja í kjölfarið þó að tímabil hans með Dortmund í vetur hafi ekki verið stórkostlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu