fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Tottenham með góðan sigur á Forest í fyrsta leik helgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur var á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en þar tók Nottingham Forest á móti Tottenham.

Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik en þá skoraði Richarlison fyrir Tottenham og staðan orðin 0-1 fyrir gestina.

Dejan Kulusevski kom gestunum í 0-2 á 65. mínútu og staðan orðin vænleg fyrir þá.

Skömmu síðar fék Yves Bissouma þó rautt spjald fyrir brot á Ryan Yates.

Forest tókst ekki að nýta sér liðsmuninn og lokatölur 0-2 fyrir Tottenham.

Eftir leikinn er Tottenham í fimmta sæti deildarinnar með 33 stig en Forest er í því sextánda með 14 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni