fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Íslandsvinurinn Hamrén rekinn frá Álaborg

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamrén, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska úrvalsdeildarfélagsins AaB. Frá þessu er greint í dönskum miðlum í morgun.

Hamrén var ráðinn sem þjálfari AaB í september á síðasta ári og var það í annað skipti sem hann tók við liði félagsins. Áður var hann þjálfari félagsins á árunum 2004-2008 og gerði félagið meðal annars að dönskum meistara tímabilið 2007-2008.

Þessi seinni stjórnartíð hans hefur hins vegar ekki gengið upp. AaB situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir með 15 stig, einu stigi minna en Lyngby, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid