fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Daníel Tristan Guðjohnsen mættur til æfinga hjá Malmö

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 11:19

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen er mættur til æfinga hjá Malmö í Svíþjóð. Þetta herma heimildir 433.is.

Hinn 16 ára gamli Daníel yfirgaf Real Madrid á dögunum.

Hann er sonur knattspyrnugoðsagnarinnar Eiðs Smára Guðjohnsen. Daníel var áður í yngri flokka starfi Barcelona, þar sem faðir hans lék, en færði sig yfir til Real Madrid fyrir fjórum árum síðan.

Nú er hann að fara í Malmö. Bræður hans leika einnig í Svíþjóð. Sveinn Aron Guðjohnsen er á mála hjá Elfsborg og Andri Lucas Guðjohnsen er hjá Norrköping.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal