fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sá virtasti staðfestir stóru tíðindi dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er með tilboð á borðinu frá Al-Nassr, líkt og komið hefur fram.

Það er Fabrizio Romano, virtasti blaðamaður heims er kemur að félagaskiptum, sem staðfestir þetta.

Samningurinn hjá sádi-arabíska félaginu Al-Nassr myndi færa Ronaldo næstum 200 milljónir evra í árslaun. Stór hluti af þeirri upphæð verða samningar við styrktaraðila.

Samningi Ronaldo við Manchester United var rift á dögunum. Hann hafði farið í afar umdeilt viðtal við Piers Morgan, þar sem hann brenndi allar brýr sínar á Old Trafford.

Þessa stundina er kappinn staddur með portúgalska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin