fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Brunaútsala í Barcelona – 18 til sölu á útsöluverði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í algjöra brunaútsölu hjá Barcelona í sumar en í heildina er félagið tilbúið að selja 18 leikmenn sem eru í aðaliðshópi félagsins.

Philippe Coutinho er efstur á blaði en Börsungar vilja losna við manninn sem þeir borguðu 142 milljónir punda fyrir. Kaupverðið yrði ekki meira en 40 milljónir punda í dag.

Barcelona skuldar tæpar 900 milljónir punda og þarf að reyna að greiða þær skuldir niður. Antoine Griezmann er einnig til sölu ef rétt tilboð kemur, fyrir hann er hægt að fá gott verð.

Miralem Pjanic sem kostaði Börsunga 60 milljónir punda fyrir ári síðan er til sölu, það er talið öruggt að hann fari í sumar.

Samuel Umtiti er á sölulista en óvíst er hvort eitthvað félagið kaupi hann, varnarmaðurinn hefur mikið verið meiddur. Junior Firpo, Martin Braithwaite og Matheus Fernandes eru allir til sölu sem og markvörðurinn Neto.

Jordi Alba, Sergi Roberto og Clement Lenglet eru ekki lykilmenn í bókum Börsunga og geta farið fyrir rétta upphæð.

Sömu sögu má segja um Ousmane Dembele, Sergino Dest, Gerard Pique, Riqui Puig, Francisco Trincao og Emerson Royal sem allir gætu farið fyrir rétta upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“