fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Napoli tapaði í Rússlandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:29

Elif Elmas. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spartak Moskva vann Napoli í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í dag. Leikið var í Rússlandi.

Spartak leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Alexander Sobolev. Það fyrra kom af vítapunktinum.

Elif Elmas, sem gerði tvö mörk fyrir Norður-Makedóníu í sigri gegn Íslandi á dögunum, minnkaði muninn fyrir Napoli eftir rúman klukkutíma leik.

Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur í Moskvu 2-1.

Spartak er á toppi riðilsins með 7 stig, eins og Napoli. Rússarnir eru ofar á innbyrðisviðrueignum.

Þessi lið hafa leikið fimm leiki í riðlinum og eiga einn eftir. Legia Varsjá og Leicester eru í sama riðli. Legia er með 6 stig og Leicester 5. Þessi lið eiga tvo leiki eftir í riðlinum og mætast innbyrðis á morgun. Það er því allt galopið enn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar