fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Þjálfarabreytingar hjá Liverpool – Allt öðruvisi áskoranir hjá kvennaliði félagsins

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 18:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicky Jepson, hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri kvennaliðs Liverpool eftir slæmt gengi undanfarið. Jepson og forráðamenn Liverpool sammældust um að leiðir skildu skilja.

Liverpool leikur í ensku B-deildinni eftir að hafa fallið úr efstu deild á síðasta tímabili. Liðið situr nú í 3. sæti B-deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Leicester City, sem þykir ekki ásættanlegur árangur í Bítlaborginni.

Jepson er öllum hnútum kunnug hjá Liverpool, hún hefur starfað hjá félaginu í yfir áratug. Hún tók við sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2018.

Amber Whiteley, aðstoðarþjálfari liðsins tekur við sem bráðabirgðastjóri á meðan leit stendur yfir að nýjum knattspyrnustjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær