fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Sigrar hjá toppliðunum

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú efstu liðin í Lengjudeild kvenna unnu sigra í kvöld. FH er með naumt forskot á toppnum eftir 15 umferðir.

Afturelding sótti Augnablik heim í Kópavoginn og fór með 3-0 sigur af hólmi. Taylor Lynne Bennett skoraði öll mörk Aftureldingu í leiknum.

Afturelding er í 2. sæti með 34 stig eftir 15 leiki, einu stigi frá FH í toppsætinu. Augnablik er á botninum með 8 stig eftir 14 leiki.

KR vann 6-0 stórsigur á Víking R. í Vesturbænum.

Þær Aiden Hogan Keane, Unnur Elva Traustadóttir, Kristín Sverrisdóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir höfðu komið KR-ingum í 4-0 forystu í fyrri hálfleik. Sandra Dögg Bjarnadóttir og Karítas Ingvadóttir bættu við fimmta og sjötta markinu á 65. og 85 mínútu.

KR er í 3. sæti deildarinnar með 33 stig eftir 15 leiki, tveimur stigum frá FH í efsta sæti. Víkingur R. er í 4. sæti með 22 stig.

FH tók á móti HK á Kaplakrikavellinum. HK var komst í 2-0 forystu en FH tókst að knýja fram sigur og lokatölur 3-2 fyrir heimakonur.

FH situr í efsta sæti deildarinnar með 35 stig eftir 15 leiki. HK er í 8. sæti með 12 stig eftir 13 leiki, einu stigi frá fallsæti.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára