fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Vandræðaleg mistök í undankeppni HM

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. júní 2021 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörður Haítí gerðist sekur um ansi stór mistök í gærkvöldi þegar Haítí mætti Kanada í undankeppni HM sem fer fram í Katar á næsta ári. Kanada vann leikinn 3-0 en fyrsta mark þeirra var ansi skrautlegt.

Markvörðurinn fékk sendingu til baka frá varnarmanni liðs síns en misreiknaði sig eitthvað og náði ekki að taka á móti boltanum sem lak löturhægt til hans. Hann hljóp þá til baka og ætlaði að sparka boltanum í burtu en hitti hann aftur ekki.

Einhverjir segja að þetta sé skýrt dæmi um veðmálasvindl og vilja meina að þetta sé nú ríkasti maður Haítí. Mistökin eru svo fáránleg að þau verða að öllum líkum rannsökuð af CONCACAF (The Confederation of North, Central America and Caribbean Association Football)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“

Skúli flaug yfir hálfan hnöttinn til að fá draumaflúrið – „Flúrið tók sex daga í allt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona