fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem Brentford fær fyrir sigurinn í dag – Verðmætasti leikur í heimi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 29. maí 2021 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fær ansi væna summu fyrir það að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Þeir unnu Swansea í dag í úrslitaleik umspilsins.

Ivan Toney kom Brentford yfir á 10. mínútu leiksins í dag með marki úr vítaspyrnu. Emiliano Marcondes tvöfaldaði forystu þeirra tíu mínútum síðar eftir glæsilegan undirbúnin Mads Roerslev. Lokatölur urðu 2-0.

Úrslitaleikur umspilsins í Championship-deildinni er sá verðmætasti í heimsfótboltanum. Brentford mun fá um 178 milljónir punda fyrir sigurinn í dag. Ansi fín summa til að fá inn á reikninginn fyrir átökin í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Upphæðin jafngildir meira en 30 milljörum íslenskra króna.

Brentford hefur verið ansi vel rekið félag síðustu fimm ár. Eins og fram kom fyrr í dag hafa þeir eytt minnst allra liða í Championship-deildinni yfir síðustu fimm tímabil.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar