fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 13:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Fylkir mættust í dag í Fífunni í A-deild Lengjubikar kvenna. Bæði lið höfðu sigrað fyrsta leik sinn í riðlinum.

Fyrsta markið kom á 76. mínútu leiksins þegar Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði fyrir Fylkiskonur og tvöfaldaði hún forystu þeirra fjórum mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu. Fylkiskonur voru því tveimur mörkum yfir þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka minnkaði Vigdís Edda Friðriksdóttir muninn og á 90. mínútu jafnaði Karitas Tómasdóttir leikinn. Liðin deildu því stigunum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ