fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Fylkir og Breiðablik skildu jöfn – Fjögur mörk á 15 mínútum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 13:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Fylkir mættust í dag í Fífunni í A-deild Lengjubikar kvenna. Bæði lið höfðu sigrað fyrsta leik sinn í riðlinum.

Fyrsta markið kom á 76. mínútu leiksins þegar Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði fyrir Fylkiskonur og tvöfaldaði hún forystu þeirra fjórum mínútum seinna með marki úr vítaspyrnu. Fylkiskonur voru því tveimur mörkum yfir þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Þegar fjórar mínútur voru til leiksloka minnkaði Vigdís Edda Friðriksdóttir muninn og á 90. mínútu jafnaði Karitas Tómasdóttir leikinn. Liðin deildu því stigunum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot