fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Klopp kennir honum ekki um – ,,Hann tók ranga ákvörðun“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 17:56

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um mistök markmannsins Adrian sem hann gerði í leik gegn Atletico Madrid í gær.

Adrian átti misheppnaða sendingu í framlengingu sem Marcos Llorente nýtti sér og skoraði fyrir Atletico sem sló Liverpool úr leik með 3-2 sigri.

,,Fótboltinn sem við spiluðum var stórkostlegur en sending Adrian var það ekki,“ sagði Klopp.

,,Ég elska drenginn en þetta var röng ákvörðun. Það var of auðvelt fyrir þá að klára þetta verkefni.“

,,Við kennum engum um. Hann er maður og veit af mistökunum. Við dæmum hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum